Filter
  • Fréttir

    Sumarfréttir! Við byrjuðum á starfsdegi 22. júlí og fengum Aðalheiði Margréti Gunnarsdóttur tónlistarkennara til okkar. Hún kom með skemmtilegar hugmyndir og leiðir í tónlistartímana, leikskólinn á gott úrval af hljóðfærum og kennsluefni sem verður notað í vetur. Við njótum sumarsins og leikum okkur mikið úti, förum í vettvangsferðir og fylgjumst með náttúrunni í kring. Nú stendur yfir aðlögun nýrra barna og lýkur henni í september. Nýr starfsmaður er Lovísa Bragsdóttir. Sandra Leifs Hauksdóttir hætti og fer í háskólann. Fleiri starfsmanna breytingar verða og segjum við frá þeim í ágúst fréttabréfinu.
Go to top
Copyright © 2020 Undraland. All Rights Reserved.
Joomla! is Free Software released under the GNU General Public License.