Filter
 • Desember dagskráin 2014

  Í desember er jóladagskráin eftirfarandi:

  Síðustu vikuna í nóvember verður farið ferð í Hamarinn og náð í jólatré sem haft verður á útsvæði leikskólans.

  3. desember Bakaðar pipakökur saman í salnum.

  4. desember  Foreldrar og föndra með börnunum, föndurefni í boði leikskólans.

  11. desember  Jólaball í leikskólanum 

  12. desember Rauður dagur og  Hátíðarmatur

  17. desember Jólaheimsókn á Dvalarheikilið Ás, sungið fyrir heimilimenn jólalög

  Í desember tökum við þátt í jólahátiðinni "Jól í bæ " sem er samstarf Leik og Grunnskóla ásamt nokkrum fyrirtækjum í bænum. Hver gluggi hefur sitt þema og verða opnaðir eins og dagatal á hverjum stað. Leikskólinn okkar er með glugga sem nefnist "Engill"  þessi gluggi er við gaflinn á Brekku

 • Fréttir úr leikskólanum

  Foreldrafélag leikskólanna færði  börnum leikskólans bók af gjöf í tilefni "Degi íslenskra tungu"

   

Go to top
Copyright © 2020 Undraland. All Rights Reserved.
Joomla! is Free Software released under the GNU General Public License.