Fréttir af Brekku

vikan

 

Við hér á Brekku héldum upp á afmæli Rebekku Sólar síðasliðinn föstudag og óskum við henni til hamingju með daginn. Vikan hefur verið lífleg að vanda. Í morgun sáum við leikritið Grýla og jólasveinarnir hér í leikskólanum. það var í boði foreldrafélagsins og allir skemmtu sér konunglega.