Fréttir af Sólbakka

Margt búið að gerast

Undanfarið hefur verið margt um að vera í leikskólanum.  Við vorum með bangsadag þar sem allir komu með bangsann sinn í leikskólann.

Fyrr í nóvember vorum við með vinadag í tengslum við alþjóðlegan dag eineltis.  Þá var opið milli deilda í leikskólanum og börnin fengu að heimsækja hvert annað.  Dagurinn var mjög skemmtilegur og gaman að sjá börn í öllum aldurshópum leika saman.  Á tveimur stöðum vour unnin sameiginleg myndverk í tengslum við daginn.

Hópastarfið gengur sinn vanagang og hér má sjá myndir af hópunum í vinnu 

 

 

 

 

                

 

                

 

Ferningshópur að mála húsin sín

 

 

 

 

 

 

 

 

Þríhyrningshópur í heimsókn í Sunnumörk

 

 

 

 

 

 

 

 

Hringhópur í gönguferð í listigarðinum

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Skólahópurinn að vinna með formin

 

Go to top
Copyright © 2020 Undraland. All Rights Reserved.
Joomla! is Free Software released under the GNU General Public License.