Fréttir af Brekku

Vika 49

Hér á Brekku er jólaundirbúningur í algleymi, við höfum skreytt deildina með verkum eftir börnin auk þess að setja upp jólaljós. Þá er mikið sungið og lesnar jólasögur. Á miðvikudaginn voru Brekkubörn viðstödd opnun jólagluggans í Hverabakaríi þar sem okkur var boðið upp á snúð og kókómalt. Í dag er svo jólaföndur með foreldrum i fullum gangi.

 

Sara að mála jólamynd á glæru

Go to top
Copyright © 2020 Undraland. All Rights Reserved.
Joomla! is Free Software released under the GNU General Public License.