Fréttir af Sólbakka

Gleðilegt ár

Gleðilegt ár öll saman og takk fyrir samstarfið á því gamla.  Nú er allt að komast í sitt fasta form aftur eftir jólastússið og hópastarf að byrja á ný.  Fyrst um sinn verður hópaskipan og -starf með sama sniði og fyrir áramót en í febrúar bætast sennilega 3 börn við deildina og þá þurfum við að stokka aðeins upp hópana.  En sú breyting verður tilkynnt þegar að því kemur. 

Í janúar eru tveir prinsar búnir að eiga afmæli hjá okkur, Úlfur varð 5 ára 2. janúar og Ingimar á fimm ára afmæli í dag.  Til hamingju með dagana ykkar strákar :)

Úlfur 5 ára  Ingimar 5 ára

Go to top
Copyright © 2020 Undraland. All Rights Reserved.
Joomla! is Free Software released under the GNU General Public License.