Fréttir af Lundi

Síðustu dagar

Í vikunni sem leið byrjuðu hjá okkur þrír nýjir drengir, þeir Bjarki Þór, Jónatan Leví og Þorgeir Helgi. Viljum við bjóða þá velkomna til okkar. Kvöddum við Heiðar Mána, Kolfinnu Ríkey og Rakeli Björk en þau eru komin á Brekku. Óskum við þeim velfarnaðar þar. 

Hópastarf hefur aðeins raskast vegna breytinginna en það verður komið á rétt ról í næstu viku. 

Enn fremur hefur aðeins bæst við lagalistann á síðunni. 

Gleymdist að setja inn afmælisbarn janúarmánaðar en það var hann Matthías Þór sem varð 2 ára í þessum fyrsta mánuði ársins. 

 

Go to top
Copyright © 2020 Undraland. All Rights Reserved.
Joomla! is Free Software released under the GNU General Public License.