Fréttir af Lundi

Apríl

Apríl mánuður hefur verið skemmtilegur í leikskólanum. Við höfum verið mikið úti og farið í nokkra göngutúra um nágrennið. Vinadagur var haldinn í dag og þá fara börnin á milli deilda eins og þau vilja, þetta gekk mjög vel og allir voru ánægðir með tilbreytinguna. Í apríl byrjuðu tvær nýjar stelpur á deildinni, þær Margrét Rún og Sar Kristel og bjóðum við þær velkomnar. Helgi Hubert og Vigdís Kemp fóru yfir á Brekku og óskum við þeim velfarnaðar. Afmælis barn aprílmánaðar er Anton Fannar en hann varð tveggja ára þann 19.apríl og óskum við honum til hamingju með daginn.

Anton Fannar 2.ára

Go to top
Copyright © 2020 Undraland. All Rights Reserved.
Joomla! is Free Software released under the GNU General Public License.