Fréttir úr leikskólanum

Opið hús

24 maí nk. verður opið hús í leikskólanum Undralandi milli kl. 14-15,30 Verkefni barnanna í vetur verða til sýnis. Allir velkomnir!