Fréttir af Lundi

maí

Maí mánuður er búinn að vera góður hja okkur á Lundi. Við erum búin að vera önnum kafin við að klára verkin okar fyrir opið hús. Einnig höfum við verið mikið úti að leika.

Aron Helgi varð tveggja ára þann 10.maí og óskum við honum til hamingju með daginn

Aron Helgi 2.ára