Fréttir úr leikskólanum

Höfðinglegar gjafir

Leikskólinn Undraland leitaði eftir stuðningi til Lionskvenna Eden og Kvenfélagsins Bergþóru í Ölfusi vegna tölvukaupa fyrir sérkennslu í leikskólanum.
Vel var tekið í bón okkar og færðu Lionskonur okkur Ipad og kvenfélagskonur okkur peningagjöf sem notuð verður til kaupa á forritum í tölvuna. Myndin sýnir Edenskonur og Sesselju leikskólastjóra við afhendinguna. Færum við þeim okkar bestu þakkir fyrir höfðinglegar gjafir.
Go to top
Copyright © 2020 Undraland. All Rights Reserved.
Joomla! is Free Software released under the GNU General Public License.