Fréttir af Lundi

Sumarfrí

Júní hefur verið góður mánuður með mikilli útiveru og rólegheitum þess á milli. 

Senn líður að sumarfríi og viljum við á Lundi þakka kærlega fyrir veturinn. Hlökkum við til að sjá ykkur aftur eftir sumarfrí 23. júlí. 

 

Afmælisbarn júnímánaðar er Þorgeir Helgi, en hann verður 2 ára þann 18. júní. Af því tilefni héldum við upp á afmælið hans í dag og óskum við honum til hamingju með daginn. 

Go to top
Copyright © 2020 Undraland. All Rights Reserved.
Joomla! is Free Software released under the GNU General Public License.