Fréttir úr leikskólanum

Sumarhátið 2013

Sumarhátíð Undralands

Föstudaginn 26. Júlí !

 

Við fögnum sumri og höldum grillveislu og dótadag.

 

Börnin geta komið með leikföng að heiman sem henta útileikjum, reiðhjól og stríðsleikföng henta ekki!