Fréttir af Brekku

Komin til starfa

Fyrstu dagar eftir sumarfrí hafa verip góðir. Nokkrar breytingar hafa verið starfsmönnum deildarinnar eftir frí. Ingveldur er að fara í ársleyfi um miðjan ágúst og hef ég Elín tekið við af henni. Bettína er farin yfir á Lund og verður Jenný með okkur þar til nýr starfsmaður kemur, en reiknað er með því að það verði 2. sept. Grillhátíðin okkar var haldin síðasta föstudag og gekk´hún mjög vel, allir skemmtu sér vel þann daginn. Hópastarf fer í gang seinni partinn í ágúst þ.e. þegar hópar eru fullskipaðir og grunnskólinn tekinn til starfa, ég kynni það betur síðar. Góða helgi. Kveðja Elín
Go to top
Copyright © 2020 Undraland. All Rights Reserved.
Joomla! is Free Software released under the GNU General Public License.