Fréttir af Lundi

Ágúst

Nú erum við komin aftur til starfa eftir sumarfrí og börnin flest komin úr fríi. Elstu börnin á deildinni eru að flytjast yfir á Brekku, að sama skapi eru ný börn að koma hingað á Lund og bjóðum við nýja nemendur velkomna til okkar. 

Þann 31. júlí héldum við upp á afmæli Bjarka Þórs og þann 6. ágúst var haldið upp á afmæli Hróars Inga, til hamingju með afmælisdagana strákar.

Go to top
Copyright © 2020 Undraland. All Rights Reserved.
Joomla! is Free Software released under the GNU General Public License.