Fréttir af Lundi

Vinaflæði og fleira

Nú hefur litamánuðirinn október liðið undir lok. Kvöddum við hann með söngstund í sal og vinaflæði. En þá er opið á milli deilda og krakkarnir njóta þess að fá að skoða dótið á hinum deildunum og leika sér. 

Margt skemmtilegt var brallað í október. Við höfum farið í vettvangsferðir, týnt okkur efnivið í listaverk og málað. Úr þessu hafa krakkarnir föndrað sól, tungl, regnboga, regndropa og fleira. Við höfum verið dugleg við að syngja ýmiskonar litasöngva og haft litadaga. 

Afmælisbarn októbers var Mábil. Héldum við upp á það á hefðbundin hátt. 

Go to top
Copyright © 2020 Undraland. All Rights Reserved.
Joomla! is Free Software released under the GNU General Public License.