Fréttir úr leikskólanum

Fiskisýning í leikskólanum

Í dag kom Eiríkur pabbi Arons Helga á Lundi í heimsókn til okkar. Börnin voru mjög áhugasöm og spennt, spurðu mikið og vildu fá að snerta.  Í lokin fengu svo allir að smakka harðfisk.  Við þökkum Eiríki kærlega fyrir sýninguna

 Eiríkur að sýna okkur fisk sem er með sogskálar að neðan og "situr" gjarnan og heldur kyrru fyrir á steinum.

Hér var verið að byrja að tína upp úr kassanum og allir fylgjast spenntir með

Hér fengum við að sjá ígulker

Megum við koma við?

Go to top
Copyright © 2020 Undraland. All Rights Reserved.
Joomla! is Free Software released under the GNU General Public License.