Fréttir úr leikskólanum

Jóladagskrá

Dagskrá Undralands í desember 2013

27. nóvember Jóltréð sem við höfum úti við inngang Sólbakka, Lund og Brekku sækjum við í skógræktina í Hamrinum.

29. nóvember Rauður dagur í leikskólanum, allir koma með eða í rauðu. Samsöngur í sal.

3.desember. Börnin baka piparkökur sem við bjóðum í kaffinu eftir jólaballið.

 Jólagluggar opnaðir 3. desember í Almarsbakaríi og 4.desember í Blómaborg

5. desember. Foreldrar boðnir velkomnir í föndur með börnunum. Tímaskráning sjá blað á deildum.

12. desember. Jólatréskemmtun Undralands ,venjulegur leikskóladagur með útiveru eftir hádegið.

15. desember. Opnum jólaglugga við leikskólann Undraland. 13. desember. Söngur í sal leikskólans. Hátíðarmatur.

18. desember. Börnin flytja jólasöng á Bæjarási og hjúkrunarheimilinu Ási.

Ath. starfsmannafundur sem vera átti 4. desember verður færður til 3. febrúar 2014

Go to top
Copyright © 2020 Undraland. All Rights Reserved.
Joomla! is Free Software released under the GNU General Public License.