Fréttir úr leikskólanum

Sumarlokunin 2015

Leikskólinn lokar vegna sumarfría frá og með fimmtudeginum 18. júní og opnar aftur mánudaginn 27. júlí. 

Föstudagurinn 24. júlí er skipulagsdagur starfsfólks.