Um foreldrafélagið

Foreldrafélag leikskólanna Óskalands og Undralands.

Formaður: 

Gjaldkeri: 

Ritari:

Meðstjórendur eru Guðrún Magnea Guðnadóttir og Eva Dögg Hofland. Tengiliður fyrir Óskaland er Laufey Hilmarsdóttir og tengiliður fyrir Undraland er Anna Erla Valdimarsdóttir.

Foreldrafélagið skipuleggur ýmsar uppákomur og félagsstarf fyrir  börnin á leikskólunum. Venja hefur verið fyrir því að fá ljósmyndara  einu sinni á ári (á vorönn) til að taka einstaklingsmyndir og hópmyndir  af börnunum.
Útskriftarhópur leikskólans hverju  sinni fer í útskriftarferð og greiðir þá foreldrafélagið fyrir rútuna. 
Þá sér foreldrafélagið  um sumarhátíð leikskólans og býður leikskólabörnum upp á 1-2 leiksýningar á ári hverju.
Ef afgangur er af  starfi félagsins hafa verið keypt leikföng og eða búnaður  sem vantað hefur.
 
Foreldrafélag leikskólanna er með síðu á Facebook þar sem viðburðir tengdir félaginu eru auglýstir.
Go to top