Fréttir af Sólbakka

Heimsókn í íþróttahúsið o.fl.

Þriðjudaginn 19. júní kl 9:30 ætlum við á Sólbakka að fara í íþróttahúsið að leika.  Þann dag væri ágætt að taka með sér stuttbuxur eða leggings til að fara í niðurfrá. 

Undanfarna daga hafa stelpur úr unglingavinnunni verið að hjálpa okkur í leikskólanum.  Þetta er árvisst samstarf leikskólanna og unglingavinnunnar og hefur gefist vel.  Stelpurnar leika með börnunum og eru til aðstoðar í daglegum störfum undir leiðsögn starfsfólks.  Elín Wanda Guðnason hefur verið hér á Sólbakka og verður hjá okkur fram að sumarfríi.

 

 

Page 6 of 6

Go to top
Copyright © 2020 Undraland. All Rights Reserved.
Joomla! is Free Software released under the GNU General Public License.