Fréttir af Lundi

vikan/vinadagur

 

 

Þessi vika hefur verið mjög skemmtileg. Allir hópar hafa farið í könnunarleik og hreyfingumeð sýnum hópstjóra. Við enduðum vikuna á því að hafa vinadag þar sem öll börn í skólanum léku sér saman. Opið var á milli deilda og máttu börnin fara á milli að villd. Þetta gekk mjög vel og gaman að sjá hve vel aldurinn blandaðist.

Góð vika

Þessi vika hefur verið skemmtileg á Lundi. Fyrsti snjór vetrarins kom og við drifum okkur út að leika, margir voru búnir að gleyma snjónum frá því fyrra þannig að hann var mjög merkilegur og smakkaðist vel. Mikið var leikið inni og úti, farið var í tónlist, hreyfingu og þema í  skipulögðu hópastarfi.

Hann Aron Helgi er byrjaður á Lundi og bjóðum við hann velkominn.

Kveðja starfsfólk á Lundi

Myndir

                                                  Söngstund í sal

 

 

 

 

 

 

 

Afmælisbörn Mánaðarins

Hugrún Björk, Rakel Rós og Katrín Sara

Söngstund í sal

Þessi vika hefur gengið vel. Allir fóru í könnunarleik og hreyfingu. Í dag var sameiginleg söngstund í sal og mættu börnin þangað með bangsana sína og sungu saman. Jón Kúmar er hættur í leikskólanum hjá okkur og hefur snúið aftur í gamla skólann sinn í Kópavogi. Við óskum honum velfarnaðar 

 

 

 

 

                                                                                                 Könnunarleikur

skipulagt hópastarf

Sæl öll.

Jæja þá er hópastarfið farið í gang, hjá okkur á Lundin fara börnin í skipulagt hópastarf 2 - 3 sinnum í viku. Tvö ný börn hafa bæst í hópinn þau Anton Fannar og Emma Rún og bjóðum við þau velkomin. Sigrún Ósk er farin yfir á Brekku og óskum við henni velfarnaðar.

 

prufum

prufa

More Articles...

Page 4 of 5

Go to top
Copyright © 2020 Undraland. All Rights Reserved.
Joomla! is Free Software released under the GNU General Public License.