Fréttir af Lundi

Aftur til starfa

Jæja þá er fyrsta vikan liðin, gaman hefur verið að hitta alla krakkana aftur. Við erum búin að vera mikið úti þar sem veður hefur verið mjög gott. Sara Líf og Haraldur Kristberg eru að flytja yfir á Brekku og vonum við að þeim gangi vel þar , hjá okkur byrjuðu Ísak Ægir og Hugrún Björk og hlakkar okkur að vinna með þeim í vetur.

Kveðja starfsfólk á Lundi

Ný börn

Tvær nýjar stelpur byrjuðu á deildinni okkar 1 júní. Þær heita Helga Rós og Elín Thelma, við bjóðum þær velkomnar og vonum að þær eigi góða daga með okkur.

Page 5 of 5

Go to top
Copyright © 2020 Undraland. All Rights Reserved.
Joomla! is Free Software released under the GNU General Public License.