Fréttir af Brekku

Frá liðinni viku

Föstudaginn 9. nóvember héldum við upp á afmæli Lárusar Juans. Þann dag var líka vinadagur í leikskólanum en þá var frjálst flæði milli deilda. Allir nutu dagsins og skemmtu sér vel.

 

 

Vikan hefur gengið vel, börnin verið dugleg að leika sér bæði inni og úti. 

Frá því að mjólkin birtist í jólabúningi hefur umræða um jólin vaknað meðal barnanna. Við erum byrjuð að rifja upp nöfn jólasveinanna, og þá sérstaklega kertasníkis en hans nafn vill svolítið skolast til í hugum barnanna og er hann þá gjarnan kallaður kertasníkill. 

Fyrsta vika nóvembermánaðar

Græni hópur í starfi

Vikan hefur gengið ljómandi vel. Allir eru áhugasamir um þemastarfið og mikil sköpunargleði hefur ráðið ríkjum. 

Í vikunni byrjaði Jakob Gói hjá okkur á Brekku og bjóðum við hann velkominn. Hann verður í Bláa hóp. Þá héldum við upp á 4. ára afmæli Ernst 

Frá Brekku

Vikan hjá okkur er búin að vera ansi lífleg, rauði og græni hópur hafa verið að mála húsin sín og þar fékk sköpunargleðin að njóta sín. Blái hópur lagði lokahönd á steinatröllin sín.

 

 

Fyrsti snjórinn

 

Bangsadagur á Brekku

Það er leikur að læra

Blái hópur í ævintýravinnu 

Kátir krakkar í Bláa hóp að búa til ævintýraleg tré.

Page 3 of 4

Go to top
Copyright © 2020 Undraland. All Rights Reserved.
Joomla! is Free Software released under the GNU General Public License.