Fréttir af Brekku

Mynd frá undirbúningi 30 ára afmælis Undralands

Fyrsta vikan eftir frí

Þá erum við komin úr sumarfríi. Vikan hefur farið vel af stað, yndislegt veður og gaman að hitta öll börnin aftur. Elstu börnin okkar eru farin að tínast yfir á Sólbakka og elstu börnin af Lundi eru þessa dagana að flytjast til okkar á Brekku. Þessir fluttningar ganga mjög vel og börnin virðast vera tilbúin í þessar breytingar. 

                                     Starfsfólk á Brekku

sumargaman

Brekkubörn hafa verið dugleg að æfa lögin sem sungin voru á laugardag í listigarðinum í tengslum við Jónsmessuna og blóm í bæ. Síðastliðinn föstudag fóru allir af leikskólanum í listigarðinn og tóku eina æfingu saman á lögunum undir stjórn Heiðu Margrétar tónlistakennara. 

Page 4 of 4

Go to top
Copyright © 2020 Undraland. All Rights Reserved.
Joomla! is Free Software released under the GNU General Public License.