Karellen

Skólastefnu Hveragerðisbæjar er ætlað að stuðla að markvissu og framsæknu skólastarfi þar sem allir sem málið varðar stilla saman strengi. Velferð barna og ungmenna bæjarins er í fyrirrúmi og hagsmunir þeirra eiga að vera öllum leiðarljós sem veitir stefnu þessari brautargengi. Skólastefnan er afrakstur samvinnu bæjarbúa, nemenda, og starfsfólks skólanna í Hveragerðisbæ. Hún gildir um allt skólastarf í bæjarfélaginu og á því jafnt við um leik-, grunn-, frístunda- og tónlistarskóla.

Skólastefna á síðu Hveragerðisbæjar

© 2016 - 2024 Karellen