Karellen
news

Fréttir í mars

09. 03. 2021


Hér má smella á krækju til að lesa fréttabréf leikskólans fyrir mars 2021

...

Meira

news

Kría kom í heimsókn

11. 02. 2021

Hún Marta á Ösju kom með Kríu, mömmu hans Lubba, í heimsókn til okkar í leikskólann í morgun. Börnin voru flest mjög hrifin af henni og vildu ólm klappa henni en sum vildu bara fylgjast með úr fjarlægð. Kría var stálheppin því að skvísurnar í eldhúsinu lumuðu á lifrarp...

Meira

news

Velkomin í fataklefa

09. 02. 2021

Frá og með mánudeginum 8. febrúar eru fataklefar opnir fyrir foreldra/aðstandendur með ströngum sóttvarnarreglum. Við biðjum ykkur að virða eftirfarandi viðmið:

hámark 3 fullorðnir í fataklefa hverrar deildar í einu aðeins einn eldri en 10 ára fylgi hverju barni inn notum...

Meira

news

Dagur leikskólans 2021

06. 02. 2021

Dagur leikskólans og ný heimasíða Leikskólans Undralands

í dag er dagur leikskólans en 6. febrúar er merkilegur dagur í leikskólasögu þjóðarinnar því á þessum degi árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Við í Undralandi óskum leikskólastar...

Meira

news

Vefur í vinnslu

11. 01. 2021

Verið er að vinna þennan vef og mun efni birtast jafnóðum og það verður keyrt inn. ...

Meira

news

Leikskólagjöld fyrir janúar

16. 12. 2020

Kæru foreldrar, ég mun ganga frá leikskólagjöldum fyrir janúar í fyrra fallinu svo þeir sem hafa hug á að breyta vistunartímum þurfa að koma óskum um það til leikskólans í síðasta lagi 20. des. Hægt er að senda tölvupóst á annaerla@hveragerdi.is eða fylla út blað hjá ...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen