Hér koma fréttir frá okkur fyrir febrúar og mars: Fréttir í feb og mars á pdf formi
Smellið á krækjuna til að lesa Haustfréttir Undralands 2022
...Hér má smella á krækju til að lesa fréttabréf leikskólans fyrir mars 2021
Hún Marta á Ösju kom með Kríu, mömmu hans Lubba, í heimsókn til okkar í leikskólann í morgun. Börnin voru flest mjög hrifin af henni og vildu ólm klappa henni en sum vildu bara fylgjast með úr fjarlægð. Kría var stálheppin því að skvísurnar í eldhúsinu lumuðu á lifrarp...
Frá og með mánudeginum 8. febrúar eru fataklefar opnir fyrir foreldra/aðstandendur með ströngum sóttvarnarreglum. Við biðjum ykkur að virða eftirfarandi viðmið:
hámark 3 fullorðnir í fataklefa hverrar deildar í einu aðeins einn eldri en 10 ára fylgi hverju barni inn notum...Dagur leikskólans og ný heimasíða Leikskólans Undralands
í dag er dagur leikskólans en 6. febrúar er merkilegur dagur í leikskólasögu þjóðarinnar því á þessum degi árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Við í Undralandi óskum leikskólastar...